Haustfundur 2007

Fréttatilkynning frá Hrossaræktarsambandi Vesturlands.
Á haustfundinum sem haldinn var s.l. sunnudag var verðlaunað það hrossaræktarbú sem stóð sig best  á árinu.
LUNDAR II      var kjörið hrossaræktarbú Vesturlands 2007.
Ræktendur þar eru   Ragna Sigurðardóttir og Sigbjörn Björnsson.
Önnur bú sem tilnefnd voru eru hér í stafrósröð:
Karl Björgúlfur Björnsson,  Borgarnesi
Laugavellir ehf
Skáney
Vestri-Leirárgarðar
Einnig voru verðlaunuð efstu kynbótahrossin í hverjum flokki í eigu félagsmanna, og þau eftirfarandi:
Stóðhestar  4 v.
1. Arður frá Lundum II   eig:  Sigbjörn Björnsson, Lundum
2. Leiftri frá Lundum II   eig:  Ragna Sigurðardóttir,  Lundum
3. Toppur frá Skarði I eig:  Árni Ingvarsson,  Skarði
Stóðhestar  5v.
1. Fránn frá V-Leirárgörðum eig: Marteinn Njálsson, V-Leirárgörðum
2. Auður frá Lundum I eig: Sigbjörn Björnsson, Lundum
3. Hæringur frá Litla Kambi  eig: Hlöðver Hlöðversson  Borgarnesi og
Jakob Sigurðsson, Steinsholti
Stóðhestar  6v.
Biskup frá Sigmundastöðum  eig: Helgi Gissurarson og Rósa Emilsdóttir
Miðfossum
Stóðhestar  7v.
Rembingur frá V-Leirárgörðum  eig:  Marteinn Njálsson, V-Leirárgörðum
Langfeti frá Hofsstöðum   eig:  Eyjólfur Gíslason,  Hofsstöðum
Hryssur  4v.
1. Hera frá Stakkhamri eig: Lárus Hannesson, Stykkishólmi
2. Viska frá Akranesi eig: Björgvin Helgason,  Akranesi
3. Maístjarna frá Lambanesi  eig:  Sporthestar ehf.
Hryssur  5v.
1. Víðátta frá Syðstu Fossum    eig:  Unnsteinn S. Snorrason, Syðstu Fossum
2. Snilld frá Hellnafelli eig:  Kolbrún Grétarsdóttir, Grundarfirði
3. Blæja frá Hesti eig:  Björg María Þórsdóttir,  Hesti
Hryssur  6v.
1. Snotra frá Grenstanga eig:  Árni Beinteinn Erlingsson, Laugabóli
2. Efling frá V-Leirárgörðum  eig:  Marteinn Njálsson, V-Leirárgörðum
3. Harka frá Svignaskarði eig:  Björn H. Einarsson og Unnsteinn Snorrason
Hryssur  7v.
1. Skvísa frá Felli eig:  Belinda Ottósdóttir,  Akranesi
2. Iða frá Vatnshömrum eig:  Vatnshamrabúið 
3. Kviða frá Brimilsvöllum eig:  Gunnar Tryggvason,  Brimilsvöllum
Á myndinni sjást frá vinstri:  Belinda Ottosdóttir, Snorri Hjálmarsson, Helgi Gissurarson, Lárus Hannesson, Sigbjörn Björnsson  og Marteinn Njálsson.
Næsta sumar verður boðið upp á eftirtalda hesta;
Gust frá Hóli
Dyn frá  Hvammi
Aðal frá Nýja Bæ
Adam frá Ásmundarstöðum
Dag frá Strandarhöfði
Bjarma frá Lundum II
Arð frá Brautarholti
Nánari staðsetning og tímabil og verð  verða auglýst í byrjun janúar á heimasíðunni okkar.
Kveðja frá Hrossaræktarsambandi Vesturlands