Aðalfundur og Haustfundur

Verður haldinn 29.nóv. n.k. kl. 13.3o í Hótel Borgarnesi.
Venjuleg aðal og haustfundarstörf.
Veitt verða verðlaun fyrir efstu kynbótahrossin í hverjum flokki og Ræktunarbú Vesturlands 2009 verður verðlaunað.
Gestur fundarins verður Guðlaugur Antonsson hrossaræktarráðunaustur BÍ. Hann fer yfir hrossaræktina s.l. sumar.

Stjórnin.