Stóri – Ás er Ræktunarbú Vesturlands 2009

Hrossaræktarbúið í Stóra-Ási var í gær verðlaunað fyrir frábæran árangur 2009.

Frá búinu voru sýnd 6 hross.
Þar af hlutu 4 yfir 8 í eink. og meðalaldur hrossanna er einungis 5.5 ár.

Ræktendur eru Lára Kristín Gísladóttir og Kolbeinn Magnússon.
Við óskum þeim innilega til hamingju með glæsilegan árangur.

Önnur bú sem hlutu tilnefningu eru hér talin í stafrósröð:

Einhamar 2
Leirulækur
Lundar II
Mið-Fossar
Skáney
Skipaskagi
Vestri- Leirárgarðar