HROSSVEST bendirhrossaræktendum á blaðagrein sem Eggert Gunnarsson dýralæknir hjá MAST skrifar um hestaveikina í Bændablaðinu sem kom út 21. október sl. Fyrirsögn greinarinnar er ,,Mælum með því að folöld gangi úti undir mæðrum sínum“ Bendum við hrossræktendum á að lesa greinina þar sem hún er afar fróðleg í ljósi ástands hestastofnsins. Nýjasta bændablaðið má alltaf finna á link sem liggur vinstra megin á vef Bændasamtakanna, www.bondi.is Blaðið sem um ræðir liggur á http://bondi.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=3747