Stoltir eigendur ræktunargripa

HROSSVEST hefur það fyrir sið að veita viðurkenningar fyrir hæst dæmdu kynbótagripi í hverjum flokki.  Miðað er við að eigandi/ur stundi hrossarækt á sambandssvæði Hrossvest.    Á meðfylgjandi mynd má sjá hóp stoltra eigenda með viðurkenningar sínar.

Efstu hross í eigu vestlendinga 2010      
             
Stóðhestar 7 vetra og eldri.        
Númer Nafn Uppruni Sköpulag Hæfileikar Aðaleinkunn Eigandi
IS2002184878 Borgar Strandarhjáleigu 8,39 8,47 8,44 Sigríður Inga Sigurjónsdóttir og Hali ehf.
IS2002135954 Sikill Sigmundarstöðum 8,04 8,47 8,30 Gunnar Reynisson og Soffía Reynisdóttir
IS2003136413 Leiftri Lundum II 8,57 7,60 7,99 Ragna Sigurðardóttir
             
Stóðhestar 6 vetra.          
IS2004137340 Uggi Bergi 8,09 8,73 8,47 Jón Bjarni Þorvarðarson
IS2004136409 Alur Lundum II 8,35 8,19 8,25 Sigbjörn Björnsson
IS2004166211 Möttull Torfunesi 8,21 8,17 8,19 Hrossaræktarbúið Fellsendi og Ræktunarbúið Torfunesi
             
Stóðhestar 5 vetra.          
IS2005135460 Váli Eystra-Súlunesi I 8,44 8,19 8,29 Björgvin Helgason
IS2005137340 Sporður Bergi 8,18 8,28 8,24 Jón Bjarni Þorvarðarson
IS2005135848 Stikill Skrúð 8,38 8,12 8,22 Jakob Svavar Sigurðsson og Torunn Maria Hjelvik
             
Stóðhestar 4 vetra.          
IS2006135936 Taktur Stóra-Ási 8,33 7,82 8,02 Lára Kristín Gísladóttir
IS2006137316 Magni Hellnafelli 8,28 7,73 7,95 Kolbrún Grétarsdóttir og Kristján Magni Oddsson
IS2006101042 Glitnir Skipaskaga 8,42 7,61 7,93 Jón Árnason
             
Hryssur 7 vetra og eldri.        
IS2003237271 Hera Stakkhamri 8,36 8,25 8,29 Lárus Ástmar Hannesson
IS2002257897 Venus Tunguhálsi II 8,21 8,19 8,20 Syðstu-Fossar ehf. Og Hestakostur ehf.
IS2003266331 Náma Hlíðarenda 8,38 8,03 8,17 Elsa Albertsdóttir
             
Hryssur 6 vetra.          
IS2004276202 Birta Úlfsstöðum 8,51 8,17 8,30 Þóra Ásgeirsdóttir og Ásgeir J. Guðmundsson
IS2004235026 Skynjun Skipaskaga 8,28 8,30 8,29 Jón Árnason
IS2004236118 Þoka Laxholti 7,91 8,33 8,16 Hlöðver Hlöðversson
             
Hryssur 5 vetra.          
IS2005235060 Orka Einhamri 8,20 8,50 8,38 Sif Ólafsdóttir og Hjörleifur Jónsson
IS2005235803 Líf Skáney 8,15 7,98 8,05 Margrét Birna Hauksdóttir
IS2005276202 Kólga Úlfsstöðum 7,91 8,07 8,01 Þóra Ásgeirsdóttir og Ásgeir J. Guðmundsson
             
Hryssur 4 vetra.          
IS2006237336 Skriða Bergi 7,99 8,00 8,00 Jón Bjarni Þorvarðarson
IS2006236611 Skíma Sveinatungu 7,86 7,90 7,89 Karl Björgúlfur Björnsson og Jóhann Hólmar Ragnarsson
IS2006236366 Von Miðgarði 7,98 7,64 7,77 Sigríður Arnardóttir og Davíð Sigurðsson