Stóðhestarnir óðum að koma inn á heimasíðuna

Þessa dagana eru samningar um stóðhestana að koma í hús og verða margir spennandi hestar í boði hjá HROSSVEST þetta árið. Reiknað er með að allir samningar verði komnir í hús um miðjan febrúar en hestarnir koma inn á heimasíðuna jafnóðum og samningar liggja fyrir.     Vonast er til að hægt verði að opna fyrir pantanir um, eða upp úr, miðjum febrúar.

Það verður tilkynnt hérna á heimasíðunni þegar opnað verður fyrir pantanir.  En þangað til, skoðið á linkinn hérna hægra megin á síðunni ,,Stóðhestar 2011″