Pláss laus hjá Ljóna, Möller og Fláka.

Pláss eru laus hjá stóðhestunum Ljóna frá Ketilsstöðum og þeim Möller og Fláka frá Blesastöðum 1A.   Ljóni er staðsettur í Fellsöxl en Möller og Fláki eru staðsettir í Hólslandi.  Þetta eru hestar sem gengur vel að bæta inn á.  Ef áhugi er fyrir plássi hafið þá samband við Gísla Guðmundsson, formann HROSSVEST í gsm. 894-0648.