Ræktunarbú Vesturlands 2011 er Berg, en ræktendur þar eru þau Anna Dóra Markúsdóttir og Jón Bjarni Þorvarðarson. Önnur bú sem voru tilnefnd eru: Brautarholt, Skáney, Skipaskagi og Vestri-Leirárgarðar.
Eftirfarandi kynbótahross voru tilnefnd, en efsta hryssa og efsti stóðhestur í hverjum aldursflokki fengu viðurkenningu.
Hryssur
4ra vetra hryssur:
- Formúla frá Skipaskaga
- Elja frá Einhamri
- Vissa frá Lambanesi
5 vetra hryssur.
- Skriða frá Bergi
- Marey frá Akranesi
- Dimma frá Gröf
6 vetra hryssur.
- Brá frá Bergi
- Líf frá Skáney
- Gusta frá Skipaskaga
7 vetra og eldri hryssur
- Árborg frá Miðey
- Gola frá Reykjavík
- Pollý frá Leirulæk
Stóðhestar
4ra vetra stóðhestar
- Vaðall frá Akranesi
- Orfeus frá Vestri-Leirárgörðum
- Ægir frá Efri-Hrepp
5 vetra stóðhestar
- Valur frá Keldudal
- Laufi frá Skáney
- Magni frá Hellnafelli
6 vetra stóðhestar
- Váli frá Eystra-Súlunesi
- Asi frá Lundum
- Þytur frá Skáney
7 vetra og eldri stóðhestar
- Uggi frá Bergi
- Arður frá Brautarholti
- Alvar frá Nýja-Bæ.