Gleðilegt nýtt ár og fullar hendur fjár

Stjórn Hrossaræktarsambands Vesturlands þakkar félagsmönnum hrossaræktardeildanna, og öðru góðu fólki, gott samstarf á árinu sem er að líða.  Megi nýtt ár verða hrossaræktendum á Vesturlandi til farsældar.

Bestu þakkir til viðskiptavina fyrir gott samstarf.