NN hesturinn hefur fengið nafnið Hörður frá Blesastöðum 1A

Hér með upplýsist að hesturinn sem hét engu nafni hefur hlotið heitið Hörður frá Blesastöðum 1A.

Eins og sjá má, glæsilegur hestur en hann er í tamningu á Blesastaðabúinu og lofar góðu.