Fullbókað undir Eld frá Torfunesi

Eldur frá Torfunesi hefur greinilega vakið hrifningu Vestlendinga.  það er orðið fullbókað undir hestinn og biðlisti.  Staðfestingargjöld hafa verið send út til þeirra sem hafa fengið pláss undir hestinn.  Þeir sem ekki hafa greitt staðfestingargjöldin þann 16. mars n.k. missa plássin sín og aðrir komast að.