Eldur fer í sæðingar á Dýrfinnustöðum fyrri hluta júnímánaðar.

Eldur frá Torfunesi fer í sæðingar í byrjun júní. Þeir sem eru á biðlista eftir plássi undir Eld á vegum HROSSVEST í sumar munu njóta forgangs. Haft verður samband við þá sem í hlut eiga. Höskuldur Jensson, dýralæknir á Dýrfinnustöðum í Skagafirði,mun sjá um sæðingarnar. Hafið samband við Ingólf Helgason á Dýrfinnustöðum ef áhugi reynist fyrir plássi. netfang: hagangur@internet.is gsm 897-3228,