Hestamannafélagið Glaður orðin deild innan HROSSVEST

Á aðalfundi Hrossaræktarsambands Vesturlands sem haldinn var fimmtudaginn 10. maí sl. var tekið fyrir erindi Hestamannafélagsins Glaðs í Dalasýslu. Óskaði félagið eftir því að gerast aðili að HROSSVEST. Erindi þeirra var samþykkt og aðkomu þeirra fagnað.