Sónun úr girðingum HROSSVEST

Nú er að skýrast hvenær verður sónað úr girðingum Hrossaræktarsambandsins.

Sónað verður frá Dyni frá Dísarstöðum og Ægi frá Efri-Hrepp miðvikudaginn 5. september kl. 15.

Sónað verður frá Kvisti frá Skagaströnd miðvikudaginn 5. september kl. 17.

Sónað verður frá Eldi frá Torfunesi fimmtudaginn 13. september kl. 16. Umsjón: Hrefna gsm 863 7364

Eru hryssueigendur vinsamlegast beðnir um að sækja hryssur sínar á auglýstum tíma.