Viðmiðunarreglur

Vakin er athygli á því að hér til hægri á síðunni er kominn nýr linkur ,,ýmsar viðmiðunarreglur“ http://www.hrossvest.is/?page_id=1420

Þar er m.a. að finna þær reglur sem liggja til grundvallar vali á ræktunarbúi ársins og kynbótagripum ársins. Hrossaræktendur eru hvattir til að kynna sér reglurnar því viðurkenningar til hrossaræktenda verða veittar samkvæmt þeim á næsta haustfundi, þann 11. nóvember n.k. kl. 13:30.