Heiðursmerkjahafar.

Að þessu sinni voru fjórir einstaklingar sæmdir heiðursmerki sambandsins fyrir félags- og ræktunarstörf.  Þeir eru:  Þorvaldur Jósefsson sem kenndur er við Sveinatungu í ræktun sinni.  Tryggvi Gunnarsson, áður búsettur á Brimilsvöllum, Georg Jónsson, Kjörseyri og  Gunnar Kristjánsson, Fáskrúðabakka.  Þorvaldur er lengst t.v. á myndinni, þá Tryggvi og lengst t.h. Georg.  Á myndina vantar Gunnar.