Hrossaræktunarbú Vesturlands 2012

Haustfundur Hrossaræktarsambandsins var haldinn sunnudaginn 11. nóvember sl.  Að þessu sinni var það Skrúður hrossaræktarbú í Reykholtsdal sem hneppti titilinn ,,hrossaræktunarbú Vesturlands 2012″  Það eru þau Sigfús Jónsson og Ragnhildur Guðnadóttir sem standa á bak við búið en þau reka einnig garðyrkjustöð í Skrúð.  Eru þeim færðar innilegar hamingjuóskir með árangur sinn í hrossaræktinni.

Hér má sjá þrjú efstu kynbótahross í hverjum flokki.

S T Ó Ð H E S T A R.

Fjögurra vetra.

Straumur frá Skrúð. IS2008135849.  Hæsti dómur 8,33.  Ræktandi. Sigfús Jónsson og Jakob S. Sigurðsson

Steinarr frá Skipaskaga. IS2008101044. Hæsti dómur 8,12 Ræktandi Jón Árnason

Aragon frá lambanesi. IS2008138737 Hæsti dómur 7,99. Ræktendur. Agnar Þ Magnússon og Birna Tryggvad.

Fimm vetra.

Steðji frá Skipaskaga. IS2007137638. Hæsti dómur 8,45. Ræktandi. Jón Árnason

Gígur frá Brautarholti. IS2007137638. Hæsti dómur 8,39 Tæktandi Þrándur Kristjánsson

Vaðall frá Akranesi. IS2007135069. Hæsti dómur 8,35  Ræktandi. Brynjar Atli Kristinsson

Sex vetra.

Gróði frá Naustum. IS2006137335. Hæsti dómur 8,50. Ræktandi.  Margrét Erla Hallsdóttir.

Maríus frá Hvanneyri. IS2006135075  Hæsti dómur 8,46. Ræktandi.  Björn Haukur Einarsson

Skálmar frá Nýjabæ. IS2006135513. Hæsti dómur 8,36. Ræktandi.  Ólöf Kolbrún Guðbrandsdóttir

Sjö vetra.

Trymbill frá Stóra-Ási. IS2005135936. Hæsti dómur 8,57. Ræktandi Lára Kristín Gísladóttir

Þytur frá Skáney. IS2005135813  Hæsti dómur 8,49. Ræktandi, Bjarni Marinósson

Grandi frá Skipaskaga. IS2005135026. Hæsti dómur 8,48. Ræktandi. Jón Árnason.

H R Y S S U R.

Fjögurra vetra:

Þruma frá Árdal. IS2008235591 Hæsti dómur 8,05.  Ræktandi Pétur Jónsson

Auður frá Neðri-Hrepp IS2008235617. Hæsti dómur 7,86  Ræktandi. Björn Haukur Einarsson.

Öld frá Akranesi.  IS2008235006. Hæsti dómur 7,83.  Ræktandi. Smári Njálsson.

Fimm vetra.

Elja frá Einhamri. IS2007235060. Hæsta einkunn 8,32. Ræktandi. Hjörleifur Jónsson

Plóma frá Skrúð. IS2007235846. Hæsti dómur 8,19. Ræktandi. Sigfús K. Jónsson

Stikla frá Skrúð. IS2007235848. Hæsti dómur 8,12. Ræktandi. Sigfús K. Jónsson

Sex vetra.

Planta frá Skrúð. IS2006235848. Hæsti dómur 8,50. Ræktandi. Sigfús K. Jónsson

Skriða frá Bergi. IS2006237336. Hæsti dómur 8,31. Ræktandi. Jón Bjarni Þorvarðarson.

Marey frá Akranesi. IS2006235010. Hæsti dómur 8,30. Ræktandi. Smári Njálsson

Sjö vetra og eldri.

Birta frá Mið-Fossum. IS2005235537. Hæsti dómur 8,36. Ræktandi. Ármann Ármannsson

Djásn frá Lindarholti. IS2003238790. Hæsti dómur 8,22. Ræktandi. Svanhvít Gísladóttir

Brynglóð frá Brautarholti. IS2004237638. Hæsta einkunn 8,18. Ræktandi. Snorri Kristjánsson.