Þeir stóðhestar sem verða í boði á Vesturlandi, á vegum HROSSVEST, erum óðum að líta dagsins ljós á heimasíðu okkar. Að þessu sinni verður ekki strax tekin ákvörðun um staðsetningu hestanna. Það verður ekki gert fyrr en séð verður með fjöldann í girðingunum. Enn á eftir að setja inn myndir við þrjá hesta en þær munu koma á næstunni. Sjá úrvalið undir hnappnum ,,stóðhestar 2013″. Njótið.