Myndir af Klakanum undir hnakki

HROSSVEST hafa borist nýjar myndir af Klakanum frá Skagaströnd. Um er að ræða ungan hest.  Munið það þegar þið skoðið myndirnar að hann er aðeins á fjögura vetri !