Sónað frá Straumi og Kvisti

Sónað verður frá Kvisti frá Skagaströnd og Straumi  frá Skrúð miðvikudaginn 4. september n.k.  Sónað verður frá Kvisti kl. 15 og Staumi kl. 17.  Eru hryssueigendur vinsamlegast beðnir um að sækja hryssur sínar á þessum tíma.  Allar nánari upplýsingar gefur Ingibergur í síma 897 5128