Fjórir hlutu heiðursmerki fyrir félags- og ræktunarstarf

Fjórir fengu heiðursmerki Hrossaræktarsambandsins að þessusinnifyrirframlög sín til félags- og ræktunarmála.

Þetta eru þeir:  Bjarni Marinósson, Skáney, Sigurður Björnsson, Stóra-Lambhaga,  Sveinn Finnsson, Eskiholti og Bjarni Alexandersson, Stakkhamri.  Þessir heiðursmenn voru allir mættir á fundinn og eru á myndinni í þeirri röð sem þeir eru taldir upp, f.v.