HROSSVEST 50 ára

Þann 31. október 2014 á Hrossaræktarsamband Vesturlands 50 ára afmæli.

Í tilefni dagsins kemur stjórnin saman og heldur stjórnarfund, sérstaklega dagsettan m.t.t. afmælisdagsins.  Lagðar verða línurnar með stóðhestaval fyrir sumarið 2015.