Handhafar heiðursmerkis HROSSVEST

Fimm einstaklingar fengu heiðursmerki Hrossaræktarsambandsins að þessu sinni fyrir framlög sín til félags- og ræktunarmála.  Þetta eru þeir:  Björn Jónsson, Akranesi, Helgi Óskar Guðjónsson, Hellissandi, Svavar Edilonsson, Stykkishólmi, Svavar Jensson, Kópavogi. (áður búsettur í Dalabyggð) og Sæmundur Gunnarsson í Búðardal.  Þeir eru allir á meðfylgjandi mynd.  Björn lengst til vinstri og Sæmundur lengst til hægri, í sömu röð og þeir eru taldir upp.