Stóðhestararnir birtast brátt

Ekki er þess langt að bíða að stóðhestaval okkar birtist hérna á heimasíðunni.

Þeir hestar sem eru staðfestir hjá sambandinu eru:

Loki frá Selfossi, Þorlákur frá Prestsbæ, Snillingur frá Íbishóli, Eldjárn frá Tjaldhólum, Jarl frá Árbæjarhjáleigu II, Brennir frá Efri-Fitjum, Hrafn frá Efri-Rauðalæk og Farsæll frá Litla-Garði. Myndir af hestunum má finna á facebooksíðu HROSSVEST