Samið hefur verið um tólf stóðhesta fyrir sumarið 2015

Hrossaræktarsamband Vesturlands hefur gert samninga um tólf stóðhesta sem verða til afnota á starfssvæði sambandsins á komandi sumri.  Samningarnir eru allir gerðir með þeim fyrirvara að hestarnir nái lágmarksnotkun en opnað verður fyrir pantanir um 20 febrúar n.k..  Hestarnir sem um ræðir eru:

Farsæll frá Litlagarði.     Verð kr.  82.000 kr. m/vsk.     Tímabil 20.06 til 25.07
Brennir frá Efri-Fitjum     Verð kr.  89.000 kr. m/vsk.     Tímabil 20.06 til 25.08
Eldjárn frá Tjaldhólum    Verð kr. 132.000 kr. m/vsk     Tímabil 20.06 til 25.07
Jarl frá Árbæjarhjáleigu   Verð kr. 122.000 kr. m/vsk     Tímabil 20.06 til 25.07
Hrafn frá Efri-Rauðalæk  Verð kr. 127.000 kr. m/vsk      Tímabil 20.06 til 25.08
Hvinur frá Vorsabæ        Verð kr.  77.000 kr. m/vsk       Tímabil 20.06 til 25.08
Þorlákur frá Prestsbæ    Verð kr.  75.000 kr. m/vsk       Tímabil 20.06 til 25.08
Snillingur frá Íbishóli     Verð kr. 102.000 kr. m/vsk      Tímabil 20.06 til 25.08
Loki frá Selfossi             Verð kr. 184.000 kr. m/vsk      Tímabil 15.07 til 25.08
Skýr frá Skálakoti.          Verð kr. 156.000 kr. m/vsk      Tímabil 20.06 til 25.07
Steggur frá Hrísdal         Verð kr. 127.000 kr. m/vsk      Tímabil 20.06 til 25.07
Æsir frá Efri-Hrepp.        Verð kr.  75.000 kr. m/vsk        Tímabil 20.06 til 25.08