Opnað hefur verið fyrir pantanir undir stóðhesta komandi sumars á heimasíðu Hrossaræktarsambandsins. Félagsmenn deilda sem standa að Hrossaræktarsambandinu ganga fyrir til 20. mars. Munið að hafa IS-worldfengsnúmer og örmerki við hendina þegar pantað er.
Stjórnin.