Litadýrð afkvæma Steggs frá Hrísdal

Á facebooksíðu Hrossaræktarsambandsins gefur að líta nokkrar myndir af afkvæmum Steggs frá Hrísdal.  Af þeim má ætla að Steggur gefi frá sér skemmtilega liti.  Sjá nánar nánar hér.  Smellið á myndina fyrir miðju hægra megin og þá rúlla þær í gegn.