Sónað frá Skýr frá Skálakoti

Sónað verður frá Skýr frá Skálakoti þriðjudaginn 28. júlí n.k.  Þeir sem eiga fengnar hryssur verða lárnir vita og eru hryssueigendur vinsamlegast beðnir um að vera í ,,startgírnum“ og sækja hryssur sínar ef símtal berst.  Umsjónarmaður girðingarinnar, Ingibergur, gsm 897-5128 mun hringja út til þeirra sem ná hryssunum sínum heim á þriðjudaginn.  Þær hryssur sem sónast ekki fengnar verða áfram í girðingunni.