Hrossvest auglýsir eftir stóðhestum til leigu

Hrossaræktarsamband Vesturlands óskar hér með eftir stóðhestum til leigu sumarið  2016.

Stjórn HROSSVEST óskar eftir öflugum ræktunargripum en þeir hestar sem koma til greina skulu vera með 1. verðlaun í aðaleinkunn.

Hafir þú áhuga á viðskiptum við okkur þá vinsamlega sendu upplýsingar þar um ásamt verði m. vsk á fengna hryssu og praktískum atriðum til formanns sambandsins á netfangið hrossvest@hrossvest.is eigi síðar en 01.mars 2016

Fyrir hönd stjórnar
Gísli Guðmundsson,
formaður
S 8940648