Stóðhestar sumarið 2016

Stóðhestar sem verða á vegum HROSSVEST, og gengið hefur verið frá samningum um eru:

Auður frá Lundum sem verður á Borgum 15. 6. til 20. júlí.  Verð kr. 99.000

Hersir frá Lambanesi sem verður í Fellsöxl 4.7. – 25.08.16.  Verð kr. 156.000

Bragur frá Ytra – Hóli sem verður í Hólslandi 4.7 – 25.08.16. Verð kr. 144.000

Herkúles frá Ragnheiðarstöuðm, verður í Fellsöxl 4.7. – 25..8.16  Verð kr. 132.000

Glaumur frá Geirmundarstöðum, verður í Fellsöxl, 4.7. – 25.8.16  Verð kr. 95.000

Opnað verður fyrir pantanir 10 apríl n.k. Vakin er athygli á því að öll verð eru gefin upp með VSK.