Hrossvest óskar hefur stóðhestum til leigu sumarið 2017

Hrossaræktarsamband Vesturlands óskar hér með eftir stóðhestum til leigu sumarið 2017.

Þeir hestar sem til greina koma skulu vera með 1. verðlaun í aðaleinkunn.

Hafir þú áhuga á viðskiptum við okkur þá vinsamlega sendu upplýsingar þar um ásamt verði m. vsk á fengna hryssu og öðrum skilyrðum til formanns sambandsins á netfangið hrossvest@hrossvest.is eigi síðar en 15.03.2017.

Fyrir hönd stjórnar

Gísli Guðmundsson,

formaður

S 8940648