
Skaginn frá Skipaskaga, flaggskip ræktunarbús ársins 2016 á Vesturlandi Tekin á LM.2016
Stóðhestar 7 vetra og eldri
Ölnir frá Akranesi Aðaleinkunn 8,82
Skaginn frá Skipaskaga Aðaleinkunn 8,73
Bruni frá Brautarholti Aðaleinkunn 8,47
Stóðhestar 6 vetra
Logi frá Oddsstöðum Aðaleinkunn 8,55
Sproti frá Innri-Skeljabrekku Aðaleinkunn 8,54
Erill frá Einhamri 2 Aðaleinkunn 8,48
Stóðhestar 5 vetra
Forkur frá Breiðabólsstað Aðaleinkunn 8,67
Goði frá Bjarnarhöfn Aðaleinkunn 8,46
Flygill frá Stóra-Ási Aðaleinkunn 8,46
Stóðhestar 4 vetra
Sægrímur frá Bergi Aðaleinkunn 8,31
Gyrðir frá Einhamri 2 Aðaleinkunn 8,26
Meitill frá Skipaskaga Aðaleinkunn 8,24
Hryssur 7 vetra og eldri
Sif frá Syðstu-Fossum Aðaleinkunn 8,45
Hreyfing frá Skipaskaga Aðaleinkunn 8,45
Hugsýn frá Svignaskarði Aðaleinkunn 8,40
Hryssur 6 vetra
Hamingja frá Hellubæ Aðaleinkunn 8,59
Gnýpa frá Leirulæk Aðaleinkunn 8,40
Kvika frá Grenjum Aðaleinkunn 8,40
Hryssur 5 vetra
Svíta frá Stóra-Ási Aðaleinkunn 8,24
Ilmur frá Steinsholti Aðaleinkunn 8,23
Frigg frá Syðstu-Fossum Aðaleinkunn 8,21
Hryssur 4 vetra
Spá frá Steinsholti Aðaleinkunn 8,24
Buna frá Skrúð Aðaleinkunn 8,21
Úa frá Efri-Hrepp Aðaleinkunn 8,11