Fáir útnefndir en mörg bú tilnefnd í ár.

Í  ár voru það fjórtán hrossaræktarbú af Vesturlandi tilnefnd voru á landsvísu.  Búin eru hér talin upp í starfrófsröð og nefndir til sögunnar ræktendurnir sem standa á bak við búin:

Jón Bjarni og dóttirin, Sól

Jón Bjarni Þorvarðarson og dóttirin Sól Jónsdóttir

Berg Jón Bjarni Þorvarðarson og Anna Dóra Markúsdóttir

Brautarholt, Björn Kristjánsson, Snorri Kristjánsson og Þrándur Kristjánsson

Efri-Hreppur,  Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir og Jóhannes Guðjónsson

Einhamar 2,   Hjörleifur Jónsson og Sif Ólafsdóttir

Húsafell 2,   Inga Dröfn Sváfnisdóttir og Róbert Veigar Ketel.

Miðhraun 1,   Ingibjörg Kristjánsdóttir og Ólafur Ólafsson

Oddsstaðir 1,  Sigurður Oddur Ragnarsson og Guðbjörg Ólafsdóttir

Skáney,   Skáneyjarbúið, Bjarni, Birna, Haukur og Randi

Skipaskagi, Jón Árnason og Sigurveig Stefánsdóttir

Skrúður,  Sigfús Krisinn Jónsson og Ragnhildur Guðnadóttir

Steinsholt, Jakob Svavar Sigurðsson og Sigurður Guðni SIgurðsson

Stóri-Ás, Kolbeinn Magnússon og Lára Kristín Gísladóttir

Syðstu-Fossar, Snorri Hjálmarsson og Unnsteinn Snorri Snorrason

Söðulsholt, Einar Ólafsson