Gengur brösulega með greiðslukerfið

Verið  er að setja upp greiðslukerfi á heimasíðu okkar, þ.e. svo staðfestingargjöld greiðist um leið og pöntun fer fram.

EN:

Dregist hefur að opna fyrir pantanir á heimasíðu hrossvest.  Ástæða þess er sú aðuppsetning  greiðslukerfisins hefur orðið heldur tímafrekara en reiknað var með í upphafi.   Unnið er að uppsetningu kerfisins hjá Borgun en fari svo að það náist ekki að klára uppsetningu þess  á morgun munu pantanir fara í gang án þess, eða með gamla laginu og sendir út greiðsluseðlar fyrir staðfestingargjaldinu.

Greiðslukerfið á að létta innheimtu á staðfestingargjöldum., þ.e. staðfestingargjaldið  greiðist um leið og pöntun fer fram.  Vonum að það komist í loftið á morgun.  Trúum því að þetta takist.