Skipaskagi er hrossaræktarbú Vesturlands árið 2017. Það eru hjónin Jón Árnason og Sigurveig Stefánsdóttir sem standa að búninu.
Hrossaræktarsamband Vesturlands óskar þeim hjónum innilega til hamingju með titilinn og farsæla starfsemi búsins en þetta er í fjórða skiptið sem Skipaskagi hampar titlinum, nú síðast árið 2016.
Kíkið á frekari frásögn og myndir inni á link https://www.facebook.com/Hrossaræktarsamband-Vesturlands-783830681677343/
Meðfylgjandi er listi yfir þrjú efstu kynbótahross í hverjum flokki.
Stóðhestar 7 vetra og eldri
Logi frá Oddsstöðum Aðaleinkunn 8,62
Skörungur frá Skáney Aðaleinkunn 8,48
Múli frá Bergi Aðaleinkunn 8,44
Stóðhestar 6 vetra
Flygill frá Stóra-Ási Aðaleinkunn 8,58
Goði frá Bjarnarhöfn Aðaleinkunn 8,57
Hængur frá Bergi Aðaleinkunn 8,55
Stóðhestar 5 vetra
Sægrímur frá Bergi Aðaleinkunn 8,71
Meitill frá Skipaskaga Aðaleinkunn 8,55
Gyrðir frá Einhamri 2 Aðaleinkunn 8,45
Stóðhestar 4 vetra
Svartur frá Skipaskaga Aðaleinkunn 8,25
Huginn frá Bergi Aðaleinkunn 8,19
Hængur frá Bergi Aðaleinkunn 8,16
Hryssur 7 vetra og eldri
Hafdís frá Bergi Aðaleinkunn 8,25
Kleópatra frá Laugavöllum Aðaleinkunn 8,22
Aska frá Brautarholti Aðaleinkunn 8,18
Hryssur 6 vetra
Flauta frá Einhamri 2 Aðaleinkunn 8,40
Fluga frá Einhamri 2 Aðaleinkunn 8,21
Buska frá Bjarnastöðum Aðaleinkunn 8,19
Hryssur 5 vetra
Lukkudís frá Bergi Aðaleinkunn 8,44
Sinfónía frá Stóra-Ási Aðaleinkunn 8,36
Úa frá Efri-Hrepp Aðaleinkunn 8,34
Hryssur 4 vetra
Krús frá Skipaskaga Aðaleinkunn 8,28
Bifröst frá Skrúð Aðaleinkunn 8,22
Viðja frá Borgarnesi Aðaleinkunn 8,11