Hrossaræktarbú Vesturlands er Berg

Það eru hjónin Anna Dóra Markúsdóttir og Jón Bjarni Þorvarðarsonsem standa fyrir búinu Bergi á Snæfellsnesi.  Innilega til hamingju Anna Dóra og Jón Bjarni.  Þetta er í annað skiptið sem þau hampa þessum titli.

 

Hjónin á Bergi, Jón Bjarni og Anna Dóra.