Stóðhestar 2019

Tveir hestar verða á vegum HROSSVEST í sumar. Það eru þeir Dagfari frá Álfhólum ae: 8,49 og Organisti frá Horni 1, ae: 8,72. Hestarnir verða kynntir á fundi Félags Hrossabænda sem verður í haldinn í félagsheimili Skugga í kvöld, 27. feb. 2019.