Aðalfundur HROSSVEST 28. apríl n.k.

Aðalfundur Hrossaræktarsambands Vesturlands verður haldinn í félagsheimili hestamanna að Vindási sunnudagskvöldið 28. apríl kl. 20:30.

Dagskrá:  Almenn aðalfundarstörf og kynning á stóðhestum sumarsins.

Stjórnin.