Dagfari frá Álfhólum tekur á móti hryssum 19.júní

Dagfari frá Álfhólum mun taka á móti hryssum mivikudaginn 19.  júní milli kl. 20-21 í Fellsöxl.

Umsjónaraðilar eru þeir Unnsteinn og Stefán.  Sími Unnsteins er 899-4043.  Það eru ennþá laus pláss undir hestinn.