Hrossaræktarsamband Vesturlands veitti viðurkenningar fyrir efstu hross í hverjum flokki svo og var útnefnt Hrossaræktarbú Vesturlands árið 2016.
Sjá nánar á facebooksíðu Hrossaræktarsambands Vesturlands en þar má sjá allar viurkenningar til ræktenda og heiðursfélaga HrossVest.

Hjónin Jónn Árnason og Sigurveig Stefánsdóttir.
Það var Skipaskagi sem er útnefnt í ár en fast á hæla Skipaskaga var Berg á Snæfellsnesi. Munaði mjög litlu á þessum búum. Það eru hjónin Jón Árnason og Sigurveig Stefánsdóttir sem standa á bak við ræktunina í Skipaskaga en þetta er í þriðja sinn frá því árið 2000 sem þau fá þessa útnefningu. Alls voru 14 bú tilnefnd á Vesturlandi á þessu ári en búunum hefur fjölgað jafnt og þétt með árunum. Þau bú sem náðu tilnefningu eru: