Ræktunarbú Vesturlands
Fyrst voru þessi verðlaun veitt árið 2000. Hér má sjá tilnefningar frá upphafi til dagsins í dag. Flettið niður.
2000 Vestri-Leirárgarðar
Marteinn Njálsson og Dóra Lindal Hjartardóttir
2001 Skáney
Bjarni Marinósson, Birna Hauksdóttir, Haukur Bjarnason og Vilborg Bjarnadóttir
2002 Svignaskarð
Skúli Kristjónsson og Rósa Guðmundsdóttir
2003 Sigmundarstaðir
Reynir Aðalsteinsson og Jónína Hlíðar
Börn og tengdabörn
2004 Skáney
Bjarni Marinósson, Birna Hauksdóttir
Haukur Bjarnason og Vilborg Bjarnadóttir
2005 Ræktunarfélag Litla mannsins
Smári Njálsson og Bjarni Þór Bjarnason
2006 Stóri – Ás
Kolbeinn Magnússon og Lára Kristín Gísladóttir
2007 Lundar II
Sigbjörn Björnsson og Ragna Sigurðardóttir
2008 Skipaskagi
Jón Árnason og Sigurveig Stefánsdóttir
2009 Stóri Ás.
Lára Kristín Gísladóttir og Kolbeinn Magnússon.
2010 Skipaskagi
Jón Árnason og Sigurveig Stefánsdóttir
2011 Berg. Snæfellsnesi.
Anna Dóra Markúsdóttir og Jón Bjarni Þorvarðarson.
2012 Skrúður í Reykholtsdal.
Sigfús Jónsson og Ragnhildur Guðnadóttir.
2013. Einhamar, 301 Akranes.
Hjörleifur Jónsson og Sif Ólafsdóttir.
2014. Lambanes, 371 Búðardalur.
Birna Tryggvadóttir, Thorlacius og Agnar Magnússon.
2015. Brautarholt, 311 Snæfellsnes.
Björn Kristjánsson, Snorri Kristjánsson og Þrándur Kristjánsson.
2016. Skipaskagi
Jón Árnason og Sigurveig Stefánsdóttir
2017. Skipaskagi
Jón Árnason og Sigurveig Stefánsdóttir
2018 Berg. Snæfellsnesi.
Anna Dóra Markúsdóttir og Jón Bjarni Þorvarðarson.